Biðskýli

Málsnúmer 1210068

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 278. fundur - 20.11.2012

Bæjarstjóri óskar eftir fjárheimild til að setja upp biðskýli við Langeyrarveg á Siglufirði og er áætlaður kostnaður um 3.5 m.kr.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að framkvæmdinni verði lokið sem fyrst og að umrædd fjárheimild verði samþykkt.