Kynning á GRÆNUM APRÍL

Málsnúmer 1103047

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 206. fundur - 15.03.2011

Lögð fram kynning á átaksverkefni sem miðar að því að fá ríkisstjórnina, sveitarstjórnir, fyrirtæki, félagasamtök og einstaklinga til að kynna vöru, þekkingu og þjónustu sem er græn og vistvæn og leiðir til aukinnar sjálfbærni á Íslandi. Óskað er eftir þátttöku Fjallabyggðar.

Bæjarráð samþykkir að vísa kynningunni til umfjöllunar í atvinnu- og ferðamálanefnd og skipulags- og umhverfisnefnd.