Slökkvistöðin í Ólafsfirði - tilboð í breytingar

Málsnúmer 1011122

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 192. fundur - 23.11.2010





19. nóvember s.l. voru opnuð tilboð í verkið.


Við yfirferð Verkfræðistofu Siglufjarðar á tilboðum er niðurstaðan sú að Trésmíði ehf bauð lægst kr. 4.387.154, sem er 70,4 % af kostnaðaráætlun.
GJ-smiðir ehf buðu 73,8% af kostnaðaráætlun,
Byggingarfélagið Berg ehf bauð 75,9% og SR Vélaverkstæði 112,4%.
Bæjarráð samþykkir að taka tilboði Trésmíði ehf og jafnframt að samningsupphæð komi af áætlunarlið framkvæmda Eignasjóðs.