Skemmtiferðaskipamál

Málsnúmer 1008125

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 182. fundur - 31.08.2010

Erindi hefur borist frá Anitu Elefsen fyrir hönd Síldarminjasafnsins þar sem lagðar eru fram hugmyndir um markaðssetningu og þjónustu við ferðamenn í sveitarfélaginu. 

Málinu vísað til atvinnu- og ferðamálanefndar.