Fljúga hvítu fiðrildin – Þjóðlagahátíð á Siglufirði 2.–6. júlí
Þjóðlagahátíðin fer fram á Siglufirði dagana 2.– 6. júlí 2025 og býður upp á fjölbreytta dagskrá þar sem þjóðlagatónlist, dans og menning mætast í einstöku umhverfi.
Sérstaka athygli vekja ókeypis námskeið sem standa gestum og íbúum til boða fimmtud...