Opinn foreldra- og íbúafundur um betri leikskóla
Opinn foreldra- og íbúafundur verður haldin miðvikudaginn 9. apríl kl. 17:00 í matsal Grunnskóla Fjallabyggðar Ólafsfirði.
Efni fundarins: Hugmyndir Vinnuhóps um betri leikskóla að breytingum á starfsumhverfi í Leikskóla Fjallabyggðar.