Frjó listahátíð

Árlega listahátíðin Frjó sem haldin er í Fjallabyggð á vegum Alþýðuhússins á Siglufirði fer fram dagana 12. - 14. júlí nk.
 
Frjó hefur stækkað og dafnað á undanförnum árum og hefur því flætt út fyrir veggi Alþýðuhússins og um alla Fjallabyggð. Á vegum Alþýðuhússins kemur listafólk víða að og síðan bætist heimafólk við þannig að úr verður sannkölluð hátíð.
Eins og áður er rukkað inn á viðburði á vegum Alþýðuhússins í Anddyri hússins eftir fjárhag hvers og eins en viðmiðið er 15.000 kr. fyrir helgarpassa og 5000 kr. fyrir dagspassa. Á aðra viðburði utan Alþýðuhússins er rukkað við innganginn ef einhver kostnaður er. Allur ágóði rennur beint til listafólksins sem kemur fram.

Viðburðirnir í Alþýðuhúsinu eru öllum opnir og ekkert aldurstakmark.

Athygli er vakin á Garðinum við Alþýðuhúsið þar sem eru verk eftir Aðalheiði S. Eysteinsdóttur, Brák Jónsdóttur, Harald Jónsson og Will Owen.
SSNE, Fjallabyggð, Eyrarrósin, Rammi hf, Kjörbúðin og Aðalbakarí styðja við menningarstarf í Alþýðuhúsinu á Siglufirði.
 
Sérstakar þakkir fá, Rauðka, Segull 67, Brynja Baldursdóttir, Rakel Gústafsdóttir og Síldarminjasafnið.
 
 
Þátttakendur hátíðar:

Mark Wilson
Bryndís Snæbjörnsdóttir
Ólöf Helga Helgadóttir
Lefteris Yakoumakis
Pía Rakel Sverrisdóttir
Kristján Jóhannsson
Elín Margot
Örlygur Kristfinnsson
Jay Pasila
Rea Dubach
ADHD Óskar Guðjónsson og félagar
Ingibjörg Elsa Turchi
Hróðmar Sigurðsson
Helena Stefáns Magneudóttir
Arnar Steinn Friðbjarnarson
Guðrún Þórisdóttir
Hólmfríður Vídalín
Olga Bergman
Anna Hallin
Katrin Hahner
Emma Garðarsdóttir
Diego/Flaaryr
Sólrún Alfa Ingimarsdóttir
Þórhildur Magnúsdóttir
Atli Arnarsson
Bára Kristín Skúladóttir
Þorgerður Jóhanna

Dagskrá

Föstudagur 12.07

kl. 13.00 - 14.00 - Vinnustofa Abbýar Aðalgata 13, sýning, Arnfinna Björnsdóttir.
kl. 13.00 - 17.00 - Pálshús á Ólafsfirði, sýning á verkum úr eigu Fjallabyggðar.
kl. 14.00 - 16.00 - Kompan, sýningaropnun, Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson.
kl. 15.00 - 17.00 - Söluturninn, sýning, Örlygur Kristfinnsson.
kl. 15.00 - 17.00 - Segull 67, sýningaropnun, Lefteris Yakoumakis.
kl. 16.00 - 18.00- Ráðhússalur, sýningaropnun, Anna Hallin og Olga Bergman.
kl. 17.00 - 19.00 - Bláa húsið, kvikmyndasýning , Helena Stefáns Magneudóttir.
kl. 20.30 - 21.00 - Alþýðuhúsið, tónleikar, Diego/Flaaryr.
kl. 21.00 - 22.30 - Alþýðuhúsið, tónleikar, ADHD, Óskar Guðjónsson, Ómar Guðjónsson, Magnús Trygvason Eliassen, Tómas Jónsson.
 

 

Laugardagur 13.07

kl. 13.00 - 16.00 - Við brúarósinn á Ólafsfirði, sýningaropnun, Guðrún Þórisdóttir og Hólmfríður Vidalín.
kl. 13.00 - 17.00 - Pálshús á Ólafsfirði, sýning á verkum úr eigu Fjallabyggðar.
kl. 13.00 - 16.00- Ráðhússalur, sýning, Anna Hallin og Olga Bergman.
kl. 14.00 - 17.00 - Hvanneyrarbraut 28b, sýningaropnun, J Pasila.
kl. 14.00 - 17.00 - Kompan, sýning, Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson.
kl. 14.30 - 15.30 - Alþýðuhúsið, gjörningur, Elín Margot.
kl. 15.00 - 17.00 - Hólavegur 14, Sýningaropnun, Bára Kristín Skúladóttir og Ólöf Helga Helgadóttir.
kl. 15.00 - 17.00 - Segull 67, sýning - Lefteris Yakoumakis.
kl. 15.00 - 16.00 - Vinnustofa Abbýar Aðalgata 13, sýning, Arnfinna Björnsdóttir.
kl. 15.00 - 17.00 - Söluturninn, sýning, Örlygur Kristfinnsson.
kl. 15.00 - 18.00 - Eyrargata 27 a, vinnustofusýning, Pía Rakel Sverrisdóttir og Kristján Jóhannsson.
Kl.18.00 - 19.30 - Síldarminjasafnið, tónleikar, Atli Arnarsson og Tríó Sól.
kl. 20.00 - 21.00 - Alþýðuhúsið, tónleikar, Rea Dubach.
Kl. 21 00 - 22.00 - Alþýðuhúsið, tónleikar, Ingibjörg Elsa Turchi og Hróðmar Sigurðsson.
kl. 11.00 - 02.00 - Staður auglýstur síðar, DJ partý, Þorgerður Jóhanna.

 

Sunnudagur 14.07

kl. 13.00 - 16.00 - Við brúarósinn á Ólafsfirði, sýning, Guðrún Þórisdóttir og Hólmfríður Vidalín.
kl. 13.00 - 17.00 - Pálshús á Ólafsfirði, sýning á verkum úr eigu Fjallabyggðar.
kl. 13.00 - 14.00 - Alþýðuhúsið, hugleiðsla með Katrin Hahner.
kl. 13.00 - 16.00- Ráðhússalur, sýning, Anna Hallin og Olga Bergman.
kl. 14.00 - 17.00 - Kompan, sýning, Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson.
kl. 14.00 - 17.00 - Hvanneyrarbraut 28b, sýning, J Pasila.
kl. 15.00 - 17.00 - Hólavegur 14, sýning, Bára Kristín Skúladóttir og Ólöf Helga Helgadóttir
kl. 15.00 - 17.00 - Segull 67, sýning, Lefteris Yakoumakis.
kl. 15.00 - 16.00 - Vinnustofa Abbýar Aðalgata 13, sýning, Arnfinna Björnsdóttir.
kl. 15.00 - 17.00 - Söluturninn, sýning, Örlygur Kristfinnsson.