Fréttir

Kallađ eftir skjölum kvenna

Kallađ eftir skjölum kvenna

Nú í ár fagna landsmenn 100 ára afmćli kosningaréttar kvenna. Af ţví tilefni efna Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn, Ţjóđskjalasafn Íslands og hérađsskjalasöfnin til ţjóđarátaks um söfnun á skjölum kvenna og hvetja landsmenn til ađ afhenda ţau á skjalasöfn. Bréf, dagbćkur og önnur persónuleg gögn geta veitt innsýn inn í líf einstaklinga og fjölskyldna ţeirra en einnig varpa ţau ljósi á sögu lands og ţjóđar.

Frá hannyrđarkvöldi á bókasafninu

Aukning í gestakomum á bókasafniđ

Á fundi markađs- og menningarnefndar Fjallabyggđar ţann 5. febrúar lagđi forstöđumađur bókasafnsins, Hrönn Hafţórsdóttir, fram árskýrslu 2014 fyrir bóka- og hérađsskjalasafniđ ásamt upplýsingamiđstöđina á Siglufirđi.

Öldin öfgafulla

Nýtt á bókasafninu - bćkur af bókalista MTR

Bókasafn Fjallabyggđar var ađ fá í hús ţćr bćkur sem eru á bókalista Menntaskólans viđ Tröllaskaga og verđa ţćr tilbúnar til útláns seinna í dag. Ţar má nefna „Öldin öfgafulla“, „Fornir tímar“ kjörbćkur í íslensku, ensku og dönsku og margt fleira.

Hannyrđakvöld á bókasafninu

Hannyrđakvöld á bókasafninu

Nú fara hannyrđakvöldin á Bókasafni Fjallabyggđar á Siglufirđi ađ hefjast eftir jólafrí. Fyrsti hittingur er á morgun, ţriđjudaginn 13. janúar, frá kl. 20:00-22:00 og eins og áđur verđa ţau annan hvern ţriđjudag fram á voriđ. Minnt er á ađ safniđ er opiđ á sama tíma.

Frá bókasafni Fjallabyggđar

Opnunartímar bókasafna um jól og áramót

Opnunartímar bókasafna Fjallabyggđar verđa sem hér segir um jól og áramót: