Fréttir

Frá Vorhátíđinni 2015

Vorhátíđ 1. - 7. bekkjar

Á miđvikudaginn, 13. apríl, verđur Vorhátíđ 1. - 7. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggđar haldin í Tjarnarborg og hefst hátíđin kl. 18:00. Nemendur hafa ćft stíft undanfariđ og á skemmtununni mun hver bekkur flytja sitt atriđi.

Skólaakstur - tímabundin breyting

Skólaakstur - tímabundin breyting

Ţar sem páskaleyfi er ađ detta á í skólum Fjallabyggđar mun akstur skólarútu breytast í nćstu viku. Dagana 21. til og međ 23. mars verđur akstur međ eftirfarandi hćtti:

Birna, Eyjólfur og Tinna

Birna Björk sigrađi Stóru upplestrarkeppnina

Miđvikudaginn 2. mars fór fram lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk í Bergi ţar sem 2 nemendur úr Árskógarskóla, 3 nemendur úr Grunnskóla Fjallabyggđar og 4 nemendur úr Dalvíkurskóla kepptu í upplestri. Keppendur fyrir hönd Grunnskóla Fjallabyggđar voru Birna Björk Heimisdóttir, Eyjólfur Svavar Sverrisson og Tinna Elísa Guđmundsdóttir og stóđu ţau sig öll vel. Reyndar stóđu allir nemendur stóđu sig međ pýđi og var ţetta hin hátíđlegasta stund.

Skólabíll hefur nú í tvígang fokiđ út af

Ályktun um vindhrađamćli

Í lok foreldrafundarins, sem sagt var frá hér í fyrri frétt, lagđi stjórn Foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggđar fram ályktun ţar sem skorađ er á Vegagerđina ađ koma upp vindhrađamćli á Saurbćjarásnum í Siglufirđi. Ályktunin var samţykkt samhljóđa.

Mjög góđ mćting var á frćđslufundinn

Foreldrar međ markmiđ, áhugaverđur fyrirlestur

Í gćr, fimmtudaginn 25. febrúar, stóđ Foreldrafélag Grunnskóla Fjallabyggđar og Dalvíkurskóli fyrir frćđslufundi um eineltismál. Mjög góđa mćting var á fundinn.

Nemendur 7. bekkjar

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Ţriđjudagskvöldiđ 22. febrúar var undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar haldin í skólahúsinu viđ Tjarnarstíg en ţađ er 7. bekkur sem tekur ţátt í ţeirri keppni.

Hermann og Selma

Ást gegn hatri - fyrirlestur

Ást gegn hatri er yfirheitiđ á fyrirlestrum ţeirra feđgina Selmu Bjarkar og Hermanns Jónssonar en ţau ćtla ađ heimsćkja Fjallabyggđ 25. og 26. febrúar.

Tímabundin breyting á skólaakstri

Tímabundin breyting á skólaakstri

Vegna skipulagsdaga og vetrarleyfis í Grunnskóla Fjallabyggđar núna í vikunni verđur gerđ tímabundin breyting á skólaakstri sem hér segir:

Ytra mat á Grunnskóla Fjallabyggđar

Ytra mat á Grunnskóla Fjallabyggđar

Í október 2015 var framkvćmt svokallađ ytra mat á Grunnskóla Fjallabyggđar.

Allir fengu viđurkenningu

Fjölbreyttir hćfileikar hjá nemendum grunnskólans

Í gćr stóđ Grunnskóli Fjallabyggđar fyrir hćfileikakeppni fyrir nemendur í 1. - 7. bekk. Keppnin fór fram í Tjarnarborg. Alls tóku ţátt rúmlega 30 nemendur í 23 atriđum.