Fréttir

Skólaakstur - breyting á áćtlun

Skólaakstur - breyting á áćtlun

Nú líđur ađ lokum skólastarfs í Fjallabyggđ ţennan veturinn og ţ.a.l. breytist áćtlun skólabílsins. Frístundaakstur í tengslum viđ íţrótta- og knattspyrnuskóla KF hefst 13. júní en fram ađ ţeim tíma verđur akstur á milli byggđarkjarna sem hér segir:

Ađalfundur Foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggđar

Ađalfundur Foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggđar

Foreldrafélag Grunnskóla Fjallabyggđar bođar til ađalfundar miđvikudaginn 18. maí 2016 kl. 20:00 (athugiđ breyttan tíma).skólahúsinu í Ólafsfirđi.

Hjólakapparnir. Mynd: af heimasíđu grunnskólans

Hjóluđu í skólann

Ţađ er í sjálfu sér ekki í frásögu fćrandi ađ börn fari á hjóli í skólann en í gćr tóku nokkrir nemendur úr 6. og 7. bekk sig til og hjóluđu í skólann. Nemendurnir eru allir búsettir á Siglufirđi og fara ađ öllu jöfn međ skólarútunni til Ólafsfjarđar en í gćr ákváđu ţau ađ fara á hjóli. Ferđin tók um 55 mínútur og verđur örugglega endurtekin ađ ţeirra sögn.

Grunnskólanemendur sýna verk sín

Grunnskólanemendur sýna verk sín

Miđvikudaginn nćstkomandi, ţann 4. maí, verđur opiđ hús í Grunnskóla Fjallabyggđar ţar sem verk nemenda verđa til sýnis. Opiđ verđur sem hér segir:

Mynd: Gísli Kristinsson

Málţingi um skólamál frestađ

Sökum drćmrar ţátttöku á málţing um skólamál sem vera átti í Tjarnarborg í kvöld kl. 18:00 hefur veriđ tekin ákvörđun um hćtta viđ ţađ og er í skođun ađ gera ađra tilraun međ svona ţing nćsta haust. Ţađ verđa ađ teljast mikil vonbrigđi ađ ađeins 11 ađilar hafi sýnt ţví áhuga ađ mćta í kvöld og erfitt ađ trúa ţví ađ ţađ séu ekki fleiri sem vilja nýta ţennan vettvang til ađ hafa áhrif á bćtt skólastarf í Fjallabyggđ.

Málţing um skólamál

Málţing um skólamál

Í tengslum viđ endurskođun á frćđslustefnu Fjallabyggđar er hér međ bođađ til málţings um skólamál fimmtudaginn 28. apríl nk. kl. 18:00 - 21:00. Málţingiđ verđur haldiđ í Menningarhúsinu Tjarnarborg. Dagskrá:

Glćsileg vorsýning

Glćsileg vorsýning

Í gćr, miđvikudaginn 13. april, var vorhátíđ 1.-7. bekkjar í Tjarnarborg. Fyrir hádegi var haldin nemendasýning ţar sem nemendur fengu ađ sjá atriđi hinna bekkjanna og um kvöldiđ var síđan sýning fyrir fullum sal af áhorfendum.

Frá Vorhátíđinni 2015

Vorhátíđ 1. - 7. bekkjar

Á miđvikudaginn, 13. apríl, verđur Vorhátíđ 1. - 7. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggđar haldin í Tjarnarborg og hefst hátíđin kl. 18:00. Nemendur hafa ćft stíft undanfariđ og á skemmtununni mun hver bekkur flytja sitt atriđi.

Skólaakstur - tímabundin breyting

Skólaakstur - tímabundin breyting

Ţar sem páskaleyfi er ađ detta á í skólum Fjallabyggđar mun akstur skólarútu breytast í nćstu viku. Dagana 21. til og međ 23. mars verđur akstur međ eftirfarandi hćtti:

Birna, Eyjólfur og Tinna

Birna Björk sigrađi Stóru upplestrarkeppnina

Miđvikudaginn 2. mars fór fram lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk í Bergi ţar sem 2 nemendur úr Árskógarskóla, 3 nemendur úr Grunnskóla Fjallabyggđar og 4 nemendur úr Dalvíkurskóla kepptu í upplestri. Keppendur fyrir hönd Grunnskóla Fjallabyggđar voru Birna Björk Heimisdóttir, Eyjólfur Svavar Sverrisson og Tinna Elísa Guđmundsdóttir og stóđu ţau sig öll vel. Reyndar stóđu allir nemendur stóđu sig međ pýđi og var ţetta hin hátíđlegasta stund.