Fréttir

Skóla- og frístundaakstur - Tímabundin breyting á áćtlun

Skóla- og frístundaakstur - Tímabundin breyting á áćtlun

Nú líđur ađ lokum skólastarfs í Fjallabyggđ og ţ.a.l. breytist áćtlun skólabílsins. Frístundaakstur í tengslum viđ íţrótta- og knattspyrnuskóla KF hefst 12. júní en fram ađ ţeim tíma verđur akstur á milli byggđarkjarnanna sem hér segir:

Vorhátíđ Grunnskóla Fjallabyggđar

Vorhátíđ Grunnskóla Fjallabyggđar

Fimmtudaginn 4. maí kl. 18:00 verđur vorhátíđ 1.-7. bekkjar haldin í Tjarnarborg í Ólafsfirđi Ađgangseyrir: Nemendur 8.-10. bekkjar 500 krónur 16 ára og eldri 1500 krónur Sýningin tekur um eina og hálfa klukkustund Rúta fer frá Norđurgötu kl. 17:30 og til baka frá skólahúsinu viđ Tjarnarstíg ađ sýningu lokinni. Allir velkomnir!

Skólaakstur – tímabundin breyting

Skólaakstur – tímabundin breyting

Ţar sem páskaleyfi er ađ detta á í skólum Fjallabyggđar mun akstur skólarútu breytast í nćstu viku. Dagana 10. til og međ 12. apríl verđur akstur međ eftirfarandi hćtti:

Ronja, Amalía og Ţormar

Stóra upplestrarkeppnin - lokakeppni

Miđvikudaginn 22. mars var lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar haldin í Tjarnarborg. Ţađ eru nemendur 7. bekkjar sem taka ţátt í keppninni og á miđvikudaginn voru ţađ 9 keppendur frá Grunnskóla Fjallabyggđar og Dalvíkurskóla sem tóku ţátt, en ţeir höfđu veriđ valdir fulltrúar sinna skóla í undankeppnum. Nemendur lásu í ţremur umferđum, fyrst texta úr Sögunni um bláa hnöttinn, síđan ljóđ eftir Steinunni Sigurđardóttur og í lokaumferđinni fluttu nemendur ljóđ ađ eigin vali. Ţađ var ţriggja manna dómnefnd sem sá um ađ meta frammistöđu nemenda. Hátíđin var mjög vel heppnuđ og sannkölluđ menningarhátíđ ţar sem nemendur stóđu sig allir međ mikilli prýđi.

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Í gćrkveldi ţann 14. mars var undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar haldin í skólahúsinu viđ Tjarnarstíg en ţađ er 7. bekkur sem tekur ţátt í ţeirri keppni.

Frábćr árangur Fjallabyggđar - Allir lesa

Frábćr árangur Fjallabyggđar - Allir lesa

Úrslitin í Allir lesa 2017 ljós. Ţátttakendur lásu í samtals 43.567 klukkustundir, eđa sem samsvarar um fimm árum! Liđakeppnin var ćsispennandi ađ vanda og hafa fjölbreytt liđ víđsvegar ađ af landinu rađađ sér í efstu sćtin. Í Fjallabyggđ var međallestur á ţátttakenda heilar 49,4 klukkustundir, eđa sem nemur rúmum tveimur sólarhringum á mann. Varđ ţessi frábćri árangur til ţess ađ Fjallabyggđ hafnađi í 2. sćti á eftir Strandabyggđ.

Frćđslustefna Fjallabyggđar - til kynningar

Frćđslustefna Fjallabyggđar - til kynningar

Frćđslustefna Fjallabyggđar Kraftur – Sköpun – Lífsgleđi Formáli Í febrúar 2016 var ákveđiđ af frćđslu- og frístundanefnd ađ setja á laggirnar vinnuhóp til ađ koma ađ endurskođun á Frćđslustefnu Fjallabyggđar sem samţykkt var af ţáverandi bćjarstjórn áriđ 2009. Í vinnuhópnum hafa veriđ; Jónína Magnúsdóttir skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggđar, Olga Gísladóttir skólastjóri Leikskóla Fjallabyggđar, Magnús Ólafsson skólastjóri Tónlistarskólans á Tröllaskaga, Lára Stefánsdóttir skólameistari Menntaskólans á Tröllaskaga, Kristín Brynhildur Davíđsdóttir kennari viđ Grunnskóla Fjallabyggđar, Vibekka Arnardóttir leikskólakennari og Sćbjörg Ágústsdóttir formađur frćđslu- og frístundanefndar. Starfsmađur vinnuhópsins var Kristinn J. Reimarsson deildarstjóri frćđslu-, frístunda- og menningarmála. Vinnuhópurinn hefur haldiđ fundi auk ţess sem samvinna hefur fariđ fram á netinu. Haft var opiđ samráđ viđ íbúa í gegnum samfélagsmiđilinn Facebook ţar sem settar voru fram spurningar og vangaveltur um skólamál í Fjallabyggđ. Síđan var međ mikinn lestur og athugasemdir viđ innleggin.

Best í lestri

Allir lesa hefst í dag, föstudaginn 27. janúar!

Í dag er blásiđ til leiks í hinum stórskemmtilega og ćsispennandi lestrarlandsleik Allir lesa! Mörg sveitarfélög hvetja bćjarbúa til ađ mynda liđ og skrá lestur í von um ađ í bćnum leynist sigurliđiđ, og ţar međ öflugustu lestrarhestar landsins! Í ár er einnig er hćgt ađ keppa sem einstaklingur og verđur fróđlegt ađ sjá hver les mest allra Íslendinga. Vinningshafar fá gjafakort á bókamarkađ félags íslenskra bókaútgefanda og stćrstu liđin fá girnilegar krćsingar međ lestrinum. Allir lesa auk ţess sem landsleikurinn er frábćrt tćkifćri til ađ minnka skjátíma og lesa eitthvađ af ţeim fjölmörgu frábćru bókum sem fylla hillur landsmanna og bókasafna landsins. Hćgt er ađ hefja keppni hvenćr sem er á tímabilinu 27. janúar til 19. febrúar og hefur fjöldi fólks ţegar skráđ sig til leiks á allirlesa.is.

Verđlaunahafarnir

Hćfileikakeppni Grunnskólans 2017

Í gćr stóđ Grunnskóli Fjallabyggđar fyrir hćfileikakeppni fyrir nemendur í 1. - 7. bekk. Keppnin fór fram í Tjarnarborg og var keppnin mjög vel sótt en um 130 manns voru í salnum.

Hćfileikakeppnin verđur í Tjarnarborg

Hćfileikakeppni grunnskólans

Fimmtudaginn 26. janúar kl. 17:30 verđur Hćfileikakeppni grunnskólans haldin í Tjarnarborg. Keppendur koma úr 1. - 7. bekk og taka ţátt ýmist einir eđa í hóp. Rúta fer frá Norđurgötu kl. 17:05 og heim aftur ađ keppni lokinni.