Leitað eftir styrk til byggingar fyrir Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum

Málsnúmer 1007062

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 178. fundur - 27.07.2010

Í erindi Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, er leitað eftir styrk frá sveitarfélaginu til byggingar 3000 fm. húsnæðis undir alþjóðlega tungumálamiðstöð.
Bæjarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.