Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 82. fundur - 7. janúar 2013
Málsnúmer 1212006F
Vakta málsnúmer
.1
1301016
Starfsmannamál í Leikskóla Fjallabyggðar í upphafi árs 2013
Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 82. fundur - 7. janúar 2013
Undir þessum lið sátu: Olga Gísladóttir skólastjóri Leikskóla Fjallabyggðar og Kristín M. H. Karlsdóttir aðstoðarskólastjóri.
Auglýst hefur verið eftir leikskólakennurum í báðar starfsstöðvar. Enginn leikskólakennari hefur sótt um, en fjórar umsóknir hafa borist þar sem ófaglærðir óska eftir vinnu á Leikhólum og ein á Leikskálum. Guðlaugur Magnús Ingason hefur verið ráðinn tímabundið fram að sumarleyfi.
Bókun fundar
Afgreiðsla 82. fundar fræðslunefndar staðfest á 85. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
.2
1301015
Snjómokstur og hálkuvarnir á lóðum Leikskóla Fjallabyggðar
Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 82. fundur - 7. janúar 2013
Undir þessum lið sátu: Olga Gísladóttir skólastjóri Leikskóla Fjallabyggðar og Kristín M. H. Karlsdóttir aðstoðarskólastjóri.
Mikill snjór og hálka hefur verið á leikskólalóðum. Skólastjórum er falið að leita lausnar í samvinnu við yfirmann tæknideildar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 82. fundar fræðslunefndar staðfest á 85. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
.3
1301011
Leyfi skólastjóra Grunnskóla Fjallabyggðar
Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 82. fundur - 7. janúar 2013
Jónína Magnúsdóttir skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar verður í leyfi a.m.k. fram í febrúar.
Ríkey Sigurbjörnsdóttir aðstoðarskólastjóri mun leysa hana af þann tíma.
Bókun fundar
Afgreiðsla 82. fundar fræðslunefndar staðfest á 85. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
.4
1301013
Varðveisla gamalla muna í skólahúsinu við Hlíðarveg
Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 82. fundur - 7. janúar 2013
Nokkuð er um gamla muni og dót í geymslu á háalofti í skólahúsnæðinu við Hlíðarveg. Taka þarf ákvörðun um hvert þessir munir eiga að fara, hvað skal varðveita og hvað ekki.
Bókun fundar
Afgreiðsla 82. fundar fræðslunefndar staðfest á 85. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
.5
1203038
Forvarnarstefna Fjallabyggðar
Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 82. fundur - 7. janúar 2013
Lögð hafa verið fram drög að forvarnarstefnu Fjallabyggðar og í kjölfarið verður unnin aðgerðaráætlun.
Bókun fundar
Afgreiðsla 82. fundar fræðslunefndar staðfest á 85. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
.6
1212052
Rekstraryfirlit 30. október 2012
Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 82. fundur - 7. janúar 2013
Bókun fundar
Afgreiðsla 82. fundar fræðslunefndar staðfest á 85. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
.7
1301004
Rekstraryfirlit 30. nóvember 2012
Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 82. fundur - 7. janúar 2013
Bókun fundar
Afgreiðsla 82. fundar fræðslunefndar staðfest á 85. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.