Rekstur upplýsingamiðstöðvar Fjallabyggðar sumarið 2026
Fjallabyggð leitar eftir áhugasömum rekstraraðila/þjónustuaðila í sveitarfélaginu til þess að reka upplýsingamiðstöð í Fjallabyggð næsta sumar, frá 15. maí til 15. september 2026.
Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk hefur verið rekin af Fjallabyggð í samstarfi við bókasafnið undanfarin ár en nú er leitað eftir áhugasömum aðilum sem gætu rekið upplýsingamiðstöðin næsta sumar.