Port of Siglufjörður
07.01.2026
Vegna rafrænna klippikorta á gámasöfnunarsvæðum
Vandræði hafa verið með rafræn klippikort á gámasöfnunarsvæðum á Siglufirði og Ólafsfirði frá því um áramót en vandræðin hafa snúist um að fólk hefur ekki getað sótt ný kort á nýju ári.
Samkvæmt upplýsingum frá Wise sem þjónustar tæknilausnina fyrir...