Fréttir

Ólafsfjarðarleikar í frjálsum íþróttum

Ólafsfjarðarleikar í frjálsum íþróttum verða haldnir í íþróttamiðstöðinni á Ólafsfirði fimmtudaginn 15. nóvember nk.
Lesa meira

Laust starf á sambýlinu við Lindargötu á Siglufirði - leiðrétting

Hefur þú áhuga á að vinna á litlum vinnustað, fjölbreytta, spennandi og krefjandi vinnu? Starfsmann vantar í vaktavinnu við Sambýlið Lindargötu 2 á Siglufirði.
Lesa meira

Góðir gestir í Fjallabyggð

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar var haldin í þriðja sinn í gær. Á milli 80 og 100 manns sem starfa í ferðaþjónustu á landinu sóttu Eyjafjörð heim af þessu tilefni. Hópurinn hafði viðkomu í Ólafsfirði í boði bæjarstjóra.
Lesa meira

Rækjuvinnslan hættir

Vinnslu hefur nú verið hætt í rækjuvinnslu Ramma á Siglufirði. Um 30 manns störfuðu við rækjuvinnsluna sem hafði verið rekin með tapi um allnokkurt skeið.
Lesa meira

Dagsetning á Nikulásarmóti 2008

Búið er að staðfesta dagsetningu á Nikulásarmótinu í knattspyrnu sem haldið verður á Ólafsfirði sumarið 2008, mótið verður helgina 11.-13. júlí. Nú þegar hafa 2 stór félög skráð sig á mótið.  
Lesa meira

Bæklingur fyrir innflytjendur

Félagsmálaráðuneytið hefur gefið út bækling fyrir innflytjendur með leiðbeiningum um fyrstu skrefin á Íslandi. Bæklingurinn er gefinn út á 9 tungumálum; ensku, þýsku, pólsku, rússnesku, litháensku, tælensku, serbnesku, spænsku og víetnömsku. Hægt er að nálgast bæklinginn á heimasíðu ráðuneytisins: Your first steps in Iceland  
Lesa meira

10 leikmenn skrifa undir 2 ára samning við KS/Leiftur

Í dag skrifuðu 10 leikmenn undir 2 ára samninga við KS Leiftur. Leikmennirnir eru:
Lesa meira

Framkvæmdir í Fjallabyggð

Undanfarin misseri hafa verið miklar framkvæmdir í Fjallabyggð.  Verið er að lagfæra þak á sundhöllinni á Siglufirði, byggja við Leikhóla í Ólafsfirði, einnig hafa verið framkvæmdir á Skíðasvæðinu í Skarðsdal og í Tindaöxl.
Lesa meira

Ljóðahátíðin Glóð tókst mjög vel

Ljóðahátíðin Glóð var haldin á Siglufirði dagana 18.-20. október sl. og fyrir henni stóðu Ungmennafélagið Glói og Herhúsfélagið í samstarfi við Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar.
Lesa meira

Reglum um úthlutun byggðakvóta breytt

Sjávarútvegsráðuneytið hefur auglýst breytingar á sérákvæðum vegna úthlutunar byggðakvóta í Fjallabyggð. Breytingarnar eru gerðar að beiðni bæjarráðs Fjallabyggðar og er ætlað að auka líkurnar á að það náist að uppfylla skilyrði fyrir úthlutun byggðakvóta á tilskildum tíma.
Lesa meira