Fréttir

Leikskálar Siglufirđi

ÚTBOĐ v/ Leikskála

Fjallabyggđ óskar eftir tilbođum í viđbyggingu og endurbćtur á leikskólanum Leikskálar viđ Brekkugötu 2 á Siglufirđi.

Leikskálar Siglufirđi

Innritunar- og skráningarreglur Leikskóla Fjallabyggđar

Ţann 15. október sl. samţykkti bćjarstjórn Fjallabyggđar nýjar innritunar- og skráningarreglur fyrir Leikskóla Fjallabyggđar. Í gćr, ţriđjudaginn 5. janúar voru reglurnar settar inn á heimasíđu Fjallabyggđar og vakin athygli á ţví sem frétt inn á heimasíđunni. Svo virđist sem ein setning sem var í fyrri reglum hafi dottiđ út viđ endurskođun reglanna sl. haust sem er: "Heimilt er ađ veita börnum yngri en tveggja ára leikskóladvöl ef ţađ fellur ađ skipulagi skólastarfs viđkomandi leikskóla".

Leikskólinn Leikhólar

Innritunarrreglur leikskóla (uppfćrt)

Ţann 15. október sl. samţykkti bćjarstjórn Fjallabyggđar nýjar innritunar- og skráningarreglur fyrir Leikskóla Fjallabyggđar. Leikskóli Fjallabyggđar býđur upp á leikskólanám fyrir börn frá tveggja ára aldri. Ţrátt fyrir ţessar reglur er framkvćmd međ ţeim hćtti ađ heimilt er ađ veita yngri börnum leikskóladvöl ef ţađ fellur ađ skipulagi skólastarfs viđkomandi leikskóla. Leikskólastjóri og ađstođarleikskólastjóri annast innritun barna í leikskóla Fjallabyggđar. Ađ jafnađi skal miđa viđ ađ leikskóladvöl hefjist eftir sumarlokun leikskóla.

Myndlistasýning leikskólabarna

Myndlistasýning leikskólabarna

Myndlistasýning leikskólabarna verđur í Ráđhúsinu á Siglufirđi laugardaginn 7.nóvember kl. 14:00-16:00

Dagur leikskólans

Dagur leikskólans

Ţann 6. febrúar er Dagur leikskólans haldinn hátíđlegur í áttunda sinn, en ţann dag áriđ 1950 stofnuđu leikskólakennarar fyrstu samtök sín. Dagur leikskólans er samstarfsverkefni Félags leikskólakennara, Félags stjórnenda leikskóla, ráđuneytis mennta- og menningarmála, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Heimilis og skóla. Tilgangurinn er ađ auka jákvćđa umrćđu um leikskólann, vekja umrćđu um hlutverk leikskóla og starf leikskólakennara og kynna starfsemina út á viđ.

1 2 »