Fréttir

Skólaakstur - tímabundin breyting

Skólaakstur - tímabundin breyting

Dagana 30. mars til og međ 1. apríl verđur akstur međ eftirfarandi hćtti:

Glćsileg vorhátíđ

Glćsileg vorhátíđ

Nú er lokiđ árlegri vorhátíđ yngri nemenda viđ skólann en í gćrkvöldi stigu u.ţ.b. 120-130 nemendur á sviđ í Tjarnarborg og léku fyrir fullu húsi.

Vorhátíđ 1. - 7. bekkjar

Vorhátíđ 1. - 7. bekkjar

Á morgun, miđvikudaginn 25. mars, verđur Vorhátíđ 1. - 7. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggđar haldin í Tjarnarborg og hefst hátíđin kl. 18:00. Nemendur hafa ćft stíft undanfariđ og á skemmtununni mun hver bekkur flytja sitt atriđi.

Sigurvegarar í Stóru upplestrarkeppninni

Júlía Birna sigrađi Stóru upplestrarkeppnina

Fimmtudaginn 5. mars síđastliđinn var lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar haldin í Tjarnarborg. Ţar kepptu 8 fulltrúar frá Árskógarskóla, Dalvíkurskóla og Grunnskóla Fjallabyggđar.

Sigurvegarar í undankeppninni.

Úrslit úr undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Fimmtudagskvöldiđ 26. febrúar var undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar haldin í skólahúsinu viđ Tjarnarstíg en ţađ er 7. bekkur sem tekur ţátt í ţeirri keppni. Ţrír fulltrúar skólans voru valdir til ađ taka ţátt í lokakeppninni sem fer fram í Tjarnarborg fimmtudaginn 5. mars kl. 14.

Skólaakstur - tímabundin breyting

Skólaakstur - tímabundin breyting

Vakin er athygli á ţví ađ daganna 17. til 20. febrúar verđur skólaakstur međ eftirfarandi hćtti:

Alţjóđlegi netöryggisdagurinn 2015

Alţjóđlegi netöryggisdagurinn 2015

Í dag, ţann 10. febrúar, er alţjóđlegi netöryggisdagurinn. Ţemađ í ár er „Gerum netiđ betra saman“ og munu yfir 100 ţjóđir um allan heim standa fyrir skipulagđri dagskrá ţennan dag.

Skjáskot úr myndbandinu Sykur á borđum

Tannverndarvika 2. - 7. febrúar

Embćtti landlćknis og Tannlćknafélag Íslands standa fyrir árlegri tannverndarviku 2. til 7. febrúar 2015.

Unnur Guđrún

Nýr skólaritari - nýtt netfang

Nú um mánađarmótin tekur Unnur Guđrún Rögnvaldsdóttir viđ starfi skólaritara viđ Grunnskóla Fjallabyggđar. Hún tekur viđ af Helgu Jónu Lúđvíksdóttur sem hefur fengiđ ársleyfi frá störfum. Viđ ţessi tímamót breytist netfang skólaritara og verđur ritari@fjallaskolar.is

Sungiđ á tröppum Siglufjađarkirkju

Sólarsöngvar

Fyrsti sólardagur ársins á Siglufirđi var í gćr. Samkvćmt hefđ sungu grunnskólabörn á tröppum Siglufjarđarkirkju sólinni til heiđurs.