Fréttir

Alţjóđlegi netöryggisdagurinn 2015

Alţjóđlegi netöryggisdagurinn 2015

Í dag, ţann 10. febrúar, er alţjóđlegi netöryggisdagurinn. Ţemađ í ár er „Gerum netiđ betra saman“ og munu yfir 100 ţjóđir um allan heim standa fyrir skipulagđri dagskrá ţennan dag.

Skjáskot úr myndbandinu Sykur á borđum

Tannverndarvika 2. - 7. febrúar

Embćtti landlćknis og Tannlćknafélag Íslands standa fyrir árlegri tannverndarviku 2. til 7. febrúar 2015.

Unnur Guđrún

Nýr skólaritari - nýtt netfang

Nú um mánađarmótin tekur Unnur Guđrún Rögnvaldsdóttir viđ starfi skólaritara viđ Grunnskóla Fjallabyggđar. Hún tekur viđ af Helgu Jónu Lúđvíksdóttur sem hefur fengiđ ársleyfi frá störfum. Viđ ţessi tímamót breytist netfang skólaritara og verđur ritari@fjallaskolar.is

Sungiđ á tröppum Siglufjađarkirkju

Sólarsöngvar

Fyrsti sólardagur ársins á Siglufirđi var í gćr. Samkvćmt hefđ sungu grunnskólabörn á tröppum Siglufjarđarkirkju sólinni til heiđurs.

Ţátttakendur í hćfaleikakeppninni 2014

Hćfileikakeppni grunnskólans

Ţann 29. janúar verđur Hćfileikakeppni Grunnskóla Fjallabyggđar haldin í Tjarnarborg. Ţar geta nemendur komiđ og sýnt hvađ í ţeim býr, hvort sem er ađ syngja einir eđa í hóp eđa ađ sýna hćfileika sína á annan hátt.

Skjáskot af heimasíđu grunnskólans

Ný heimasíđa Grunnskóla Fjallabyggđar

Opnuđ hefur veriđ ný og glćsileg heimasíđa Grunnskóla Fjallabyggđar.

Skólaakstur - tímabundin breyting

Skólaakstur - tímabundin breyting

Daganna 19.  desember til  2. janúar verđur akstur međ eftirfarandi hćtti: