Fréttir

Tímabundin breyting á skólaakstri

Tímabundin breyting á skólaakstri

Vegna skipulagsdaga og vetrarleyfis í Grunnskóla Fjallabyggđar núna í vikunni verđur gerđ tímabundin breyting á skólaakstri sem hér segir:

Ytra mat á Grunnskóla Fjallabyggđar

Ytra mat á Grunnskóla Fjallabyggđar

Í október 2015 var framkvćmt svokallađ ytra mat á Grunnskóla Fjallabyggđar.

Allir fengu viđurkenningu

Fjölbreyttir hćfileikar hjá nemendum grunnskólans

Í gćr stóđ Grunnskóli Fjallabyggđar fyrir hćfileikakeppni fyrir nemendur í 1. - 7. bekk. Keppnin fór fram í Tjarnarborg. Alls tóku ţátt rúmlega 30 nemendur í 23 atriđum.

Frá Stíl 2015

Stíll 2015

Um síđustu helgi var fóru fjórar stúlkur frá Grunnskóla Fjallabyggđar suđur ađ taka ţátt í Stíl sem er árleg hönnunarkeppni á milli félagsmiđstöđva. Ţar er keppt í hárgreiđslu, förđun og fatahönnun út frá ákveđnu ţema. Ţemađ í ár var náttúran.

Vinningshafar ásamt Ţórarni Hannessyni

Úrslit í ljóđasamkeppni

Líkt og undanfarin ár tóku nemendur í eldri deild Grunnskóla Fjallabyggđar ţátt í ljóđasamkeppni sem er ţáttur í ljóđahátíđinni Haustglćđur sem Umf Glói og Ljóđasetur Íslands standa fyrir.

Tímabundin breyting á skólaakstri

Tímabundin breyting á skólaakstri

Vakin er athygli á ţví ađ akstur skólarútunnar breytist á morgun, fimmtudaginn 12. og föstudaginn 13. nóvember og verđur sem hér segir:

Ţórdís Elva Ţorvaldsdóttir (mynd:Veraldarvefurinn)

Fyrirlestur um "sexting" og hrelliklám

Foreldrafélag Grunnskóla Fjallabyggđar stendur fyrir fyrirlestri ţar sem fjallađ er um mikilvćg ţjóđfélagsmál varđandi börn og unginga.

Mynd: af veraldarvefnum

Muniđ endurskinsmerkin

Nú ţegar ţađ er fariđ ađ dimma er MJÖG mikilvćgt ađ börn og reyndar allir sem eru á ferđinni noti endurskinsmerki eđa endurskinsvesti á ferđ sinni í umferđinni.

Frá skólalóđ grunnskólans viđ Norđurgötu

Hjólabrettarampur fjarlćgđur

Á fundi bćjarráđs í gćr, ţriđjudaginn 22. september, var til umrćđu leiktćki á lóđ Grunnskóla Fjallabyggđar. Samţykkt var ađ láta fjarlćgja hjólabrettaramp af lóđinni vegna slysahćttu. Var deildarstjóra tćknideildar faliđ ađ láta fjarlćgja rampinn.

Göngum í skólann

Göngum í skólann

Grunnskóli Fjallabyggđar mun taka ţátt í átakinu Göngum í skólann sem fer fram dagana 14. -25. sept.