Fréttir

Skólaakstur - tímabundin breyting

Skólaakstur - tímabundin breyting

Senn líđur ađ jólaleyfi í Grunnskóla Fjallabyggđar. Ţađ ţýđir ađ ferđir skólarútunnar munu breytast á nćstu dögum og frá og međ 21. desember verđa umtalsvert fćrri ferđir farnar á milli byggđarkjarna.

Jónas Hallgrímsson

Dagur íslenskrar tungu

Í gćr var dagur íslenskrar tungu og fćđingardagur skáldsins Jónasar Hallgrímssonar, en hann var fćddur áriđ 1807. Jónas var ekki bara skáld, hann var líka náttúrufrćđingur og rannsakađi íslenska náttúru en hann lauk námi í náttúruvísundum frá Hafnarháskóla voriđ 1838. Jónas hafđi mikinn áhuga á móđurmálinu og var ötull viđ nýyrđasmíđi til ađ forđast tökuorđ. Jónas ţýddi međal annarra bók um stjörnufrćđi og í henni er finna mikinn fjölda nýyrđa svo sem eins og orđanna reikistjarna og sporbaugur. Margir skólar og stofnanir víđsvegar um landiđ halda dag íslenskrar tungu hátíđlegan ár hvert og er Fjallabyggđ ţar á međal. Fáni var međal annars dregin ađ húni viđ leik- og grunnskóla Fjallabyggđar. Ljóđalestur, bókalestur og fleira var ćft í tilefni dagsins. Ţađ sem gerđi daginn ennţá skemmtilegri var hinn fyrsti nýfallni snjór vetrarins.

Frá foreldrafundi í Tjarnarborg

Fjölmenni sótti foreldrafund um forvarnir í Fjallabyggđ


Grunnskóli Fjallabyggđar auglýsir

Grunnskóli Fjallabyggđar auglýsir

50% stađa náms- og starfsráđgjafa er laus til umsóknar. Umsćkjendur um náms- og starfsráđgjöf ţurfa ađ hafa leyfisbréf menntamálaráđherra skv. lögum 35/2009 til ađ starfa sem náms- og starfsráđgjafar. Hugsanlegur möguleiki er á 50% starf í Menntaskólanum á Tröllaskaga.

Útskriftarnemar

Skólaslit Grunnskóla Fjallabyggđar

Grunnskóla Fjallabyggđar var slitiđ á ţriđjudaginn viđ hátíđlega athöfn í Siglufjarđarkirkju. Fyrr um daginn voru skólaslit á yngsta stigi og miđstigi. Í Siglufjarđarkirkju fengu nemendur í 8. og 9. bekk afhenta vitnisburđi og 10. bekkingar voru útskrifađir úr skólanum.

Skólaslit Grunnskóla Fjallabyggđar

Skólaslit Grunnskóla Fjallabyggđar

Grunnskóla Fjallabyggđar verđur slitiđ í dag mándaginn 6. júní og er dagskrá sem hér segir:

Skólaakstur - breyting á áćtlun

Skólaakstur - breyting á áćtlun

Nú líđur ađ lokum skólastarfs í Fjallabyggđ ţennan veturinn og ţ.a.l. breytist áćtlun skólabílsins. Frístundaakstur í tengslum viđ íţrótta- og knattspyrnuskóla KF hefst 13. júní en fram ađ ţeim tíma verđur akstur á milli byggđarkjarna sem hér segir:

Ađalfundur Foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggđar

Ađalfundur Foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggđar

Foreldrafélag Grunnskóla Fjallabyggđar bođar til ađalfundar miđvikudaginn 18. maí 2016 kl. 20:00 (athugiđ breyttan tíma).skólahúsinu í Ólafsfirđi.

Hjólakapparnir. Mynd: af heimasíđu grunnskólans

Hjóluđu í skólann

Ţađ er í sjálfu sér ekki í frásögu fćrandi ađ börn fari á hjóli í skólann en í gćr tóku nokkrir nemendur úr 6. og 7. bekk sig til og hjóluđu í skólann. Nemendurnir eru allir búsettir á Siglufirđi og fara ađ öllu jöfn međ skólarútunni til Ólafsfjarđar en í gćr ákváđu ţau ađ fara á hjóli. Ferđin tók um 55 mínútur og verđur örugglega endurtekin ađ ţeirra sögn.

Grunnskólanemendur sýna verk sín

Grunnskólanemendur sýna verk sín

Miđvikudaginn nćstkomandi, ţann 4. maí, verđur opiđ hús í Grunnskóla Fjallabyggđar ţar sem verk nemenda verđa til sýnis. Opiđ verđur sem hér segir: