Fréttir

Grunnskóli Fjallabyggđar auglýsir

Grunnskóli Fjallabyggđar auglýsir

50% stađa náms- og starfsráđgjafa er laus til umsóknar. Umsćkjendur um náms- og starfsráđgjöf ţurfa ađ hafa leyfisbréf menntamálaráđherra skv. lögum 35/2009 til ađ starfa sem náms- og starfsráđgjafar. Hugsanlegur möguleiki er á 50% starf í Menntaskólanum á Tröllaskaga.

Útskriftarnemar

Skólaslit Grunnskóla Fjallabyggđar

Grunnskóla Fjallabyggđar var slitiđ á ţriđjudaginn viđ hátíđlega athöfn í Siglufjarđarkirkju. Fyrr um daginn voru skólaslit á yngsta stigi og miđstigi. Í Siglufjarđarkirkju fengu nemendur í 8. og 9. bekk afhenta vitnisburđi og 10. bekkingar voru útskrifađir úr skólanum.

Skólaslit Grunnskóla Fjallabyggđar

Skólaslit Grunnskóla Fjallabyggđar

Grunnskóla Fjallabyggđar verđur slitiđ í dag mándaginn 6. júní og er dagskrá sem hér segir:

Skólaakstur - breyting á áćtlun

Skólaakstur - breyting á áćtlun

Nú líđur ađ lokum skólastarfs í Fjallabyggđ ţennan veturinn og ţ.a.l. breytist áćtlun skólabílsins. Frístundaakstur í tengslum viđ íţrótta- og knattspyrnuskóla KF hefst 13. júní en fram ađ ţeim tíma verđur akstur á milli byggđarkjarna sem hér segir:

Ađalfundur Foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggđar

Ađalfundur Foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggđar

Foreldrafélag Grunnskóla Fjallabyggđar bođar til ađalfundar miđvikudaginn 18. maí 2016 kl. 20:00 (athugiđ breyttan tíma).skólahúsinu í Ólafsfirđi.

Hjólakapparnir. Mynd: af heimasíđu grunnskólans

Hjóluđu í skólann

Ţađ er í sjálfu sér ekki í frásögu fćrandi ađ börn fari á hjóli í skólann en í gćr tóku nokkrir nemendur úr 6. og 7. bekk sig til og hjóluđu í skólann. Nemendurnir eru allir búsettir á Siglufirđi og fara ađ öllu jöfn međ skólarútunni til Ólafsfjarđar en í gćr ákváđu ţau ađ fara á hjóli. Ferđin tók um 55 mínútur og verđur örugglega endurtekin ađ ţeirra sögn.

Grunnskólanemendur sýna verk sín

Grunnskólanemendur sýna verk sín

Miđvikudaginn nćstkomandi, ţann 4. maí, verđur opiđ hús í Grunnskóla Fjallabyggđar ţar sem verk nemenda verđa til sýnis. Opiđ verđur sem hér segir:

Mynd: Gísli Kristinsson

Málţingi um skólamál frestađ

Sökum drćmrar ţátttöku á málţing um skólamál sem vera átti í Tjarnarborg í kvöld kl. 18:00 hefur veriđ tekin ákvörđun um hćtta viđ ţađ og er í skođun ađ gera ađra tilraun međ svona ţing nćsta haust. Ţađ verđa ađ teljast mikil vonbrigđi ađ ađeins 11 ađilar hafi sýnt ţví áhuga ađ mćta í kvöld og erfitt ađ trúa ţví ađ ţađ séu ekki fleiri sem vilja nýta ţennan vettvang til ađ hafa áhrif á bćtt skólastarf í Fjallabyggđ.

Málţing um skólamál

Málţing um skólamál

Í tengslum viđ endurskođun á frćđslustefnu Fjallabyggđar er hér međ bođađ til málţings um skólamál fimmtudaginn 28. apríl nk. kl. 18:00 - 21:00. Málţingiđ verđur haldiđ í Menningarhúsinu Tjarnarborg. Dagskrá:

Glćsileg vorsýning

Glćsileg vorsýning

Í gćr, miđvikudaginn 13. april, var vorhátíđ 1.-7. bekkjar í Tjarnarborg. Fyrir hádegi var haldin nemendasýning ţar sem nemendur fengu ađ sjá atriđi hinna bekkjanna og um kvöldiđ var síđan sýning fyrir fullum sal af áhorfendum.