Grunnskóli

Grunnskóli Fjallabyggđar

 

Grunnskóli Fjallabyggđar er ćtlađur öllum börnum á aldrinum 6-16 ára sem eiga lögheimili í Fjallabyggđ.

Grunnskólar starfa eftir lögum um grunnskóla, nú frá árinu 2008 og reglugerđum sem ţeim fylgja. 

Nýr grunnskóli í Fjallabyggđ tók til starfa 1. ágúst 2010 og leysti af hólmi Grunnskóla Ólafsfjarđar og Grunnskóla Siglufjarđar.

Viđ skólann eru tvćr starfsstöđvar:
Á Siglufirđi er 1. - 5. bekkur og ţar er nemendafjöldi u.ţ.b. 100.
Á Ólafsfirđi er 6. - 10. bekkur og ţar er nemendafjöldi u.ţ.b 100.

Skólastjóri er Jónína Magnúsdóttir, Netfang: Netfang skólastjóra jonina@fjallaskolar.is
Ađstođarskólastjóri er Sólveig Rósa Sigurđardóttir, Netfang: solveig@fjallaskolar.is

Sími Grunnskólans er 464 9150

Frekari upplýsingar um starfsemi einstakra skóla má finna á heimasiđu skólans.

Fréttir

Grunnskóli

Ný sćti og belti í skólarútunni

Ný sćti og belti í skólarútunni

Afgreitt var á 522. fundi bćjarráđs Fjallabyggđar ţann 10. október s.l. ađ sett yrđu sćti međ ţriggja punkta mjađmar- og axlarbeltum í öll sćti skólarútunnar og ađ auki verđi sérstakar bílsessur í bílnum fyrir yngstu nemendur.

Frístund vor 2018

Frístund vor 2018

Skráning stendur yfir í Frístund, samţćtt skóla- og frístundastarf fyrir 1.- 4. bekk. Foreldrar hafa fengiđ sendan tölvupóst međ nánari upplýsingum og skráningarform.

Skólaakstur - tímabundin breyting í jólaleyfi Grunnsólans

Skólaakstur - tímabundin breyting í jólaleyfi Grunnsólans

Senn líđur ađ jólaleyfi í Grunnskóla Fjallabyggđar. Ţađ ţýđir ađ ferđir skólarútunnar munu breytast frá og međ 20. desember til 2. janúar 2018. Skólastarf hefst aftur miđvikudaginn 3. janúar 2018. Ţá verđa ferđir skólarútunnar aftur samkvćmt fyrri aksturstöflu.

Frístund, samţćtt skóla- og frístundastarf í 1.-4. bekk

Frístund, samţćtt skóla- og frístundastarf í 1.-4. bekk

FRÍSTUND, samţćtt skóla- og frístundastarf í 1.-4. bekk hefur gengiđ vel. FRÍSTUND, samţćtt skóla- og frístundastarf fyrir nemendur í 1.-4.bekk hefur veriđ starfrćkt frá upphafi skólaárs, s.l. haust. Um er ađ rćđa samstarf grunnskólans, íţróttafélaga og tónlistarskólans.

Fjallabyggđ gerir kröfur um aukiđ öryggi farţega skólabíls

Fjallabyggđ gerir kröfur um aukiđ öryggi farţega skólabíls

Í nýjum samningi viđ Hópferđabíla Akureyrar um skóla- og frístundaakstur fyrir tímabiliđ 2017-2020 er gert ráđ fyrir auknu öryggi farţega skólabílsins.

Skipulagsdagur -  breyting á skólaakstri

Skipulagsdagur - breyting á skólaakstri

Föstudaginn 6. október nk. er skipulagsdagur í Grunnskóla Fjallabyggđar. Ţann dag verđur akstur skólabíls međ eftirfarandi hćtti:

Skólaakstur - breyting á brottfarartíma frá Ólafsfirđi

Skólaakstur - breyting á brottfarartíma frá Ólafsfirđi

Vakin er athygli á ţví ađ örlítil lagfćring verđur gerđ á brottfarartíma skólarútunnar frá Ólafsfirđi og gildir breytingin frá og međ mánudeginum 25. september nk. Frá Ólafsfirđi kl. 16.15 í stađ 16:10 eins og auglýst hefur veriđ. Engar ađrar lagfćringar eru á tímatöflu skólarútunnar.

List fyrir alla í Grunnskóla Fjallabyggđar

List fyrir alla í Grunnskóla Fjallabyggđar

Danski tónlistarmađurinn Rune Thorsteinsson heimsótti Grunnskóla Fjallabyggđar í dag 13. september í tengslum viđ verkefniđ List fyrir alla og fengu nemendur Grunnskólans ađ klappa, stappa og músísera međ Rune.

Nýtt leiktćki til minningar um Svölu Dís

Nýtt leiktćki til minningar um Svölu Dís

Nemendur og starfsfólk Grunnskólans á Norđurgötu á Siglufirđi glöddust og sameinuđust í stórum vinahring á skólalóđinni í dag 8. september ţegar nýtt leiktćki var formlega tekiđ í notkun.

Skólaakstur - breyting á brottfarartíma frá Siglufirđi

Skólaakstur - breyting á brottfarartíma frá Siglufirđi

Vakin er athygli á ţví ađ örlítil lagfćring verđur gerđ á brottfarartíma skólarútunnar frá Siglufirđi og gildir hún frá og međ deginum í dag 4. september. Frá Siglufirđi kl. 13.40 í stađ 13:35 og frá Siglufirđi kl. 14:45 í stađ 14:40 eins og auglýst hefur veriđ. Engar ađrar lagfćringar eru á tímatöflu skólarútunnar.

Takk fyrir!

Ábending ţín er móttekin