Fréttir & tilkynningar

Upplýsingamiđstöđin í Ólafsfirđi

Sumaropnun upplýsingamiđstöđva Fjallabyggđar

Sumaropnun upplýsingamiđstöđva Fjallabyggđar 2017 tekur gildi frá 1. júní til 31. ágúst og verđa opnunartímar eftirfarandi:

Málum tröll á húsin í Ólafsfirđi

Málum tröll á húsin í Ólafsfirđi

Er hćgt ađ sjá húsiđ ţitt frá Ađalgötunni í Ólafsfirđi? Getur ţú hugsađ ţér ađ fá listamann til ađ mála tröll á húsiđ ţitt í sumar?

Barnasmiđja Tjarnarborg

Barnasmiđja í Tjarnarborg

Fimmtudaginn 15. júní frá 10:00-12:00 verđur bođiđ uppá barnasmiđju í Tjarnarborg. Ţar munu börnin teikna og skreyta lítil tröllaheimili á pappí sem síđan verđa límd á hina ýmsu stađi í bćnum.

Kaldavatnslaust í Ólafsfirđi í dag

Kaldavatnslaust í Ólafsfirđi í dag

Lokađ verđur fyrir kaldavatniđ á flćđunum í Ólafsfirđi í dag, mánudaginn 12. júní frá kl. 14:00 til 17:00.

17. júní 2017 hátíđardagskrá

17. júní 2017 hátíđardagskrá

Hátíđardagskrá í Fjallabyggđ

Íbúđ ađ Hvanneyrarbraut 42 laus til umsóknar

Íbúđ ađ Hvanneyrarbraut 42 laus til umsóknar

Laus er til umsóknar íbúđ nr. 101 ađ Hvanneyrarbraut 42, Siglufirđi.

Íţróttamiđstöđin í Ólafsfirđi - tímabundin breyting á opnunartíma

Íţróttamiđstöđin í Ólafsfirđi - tímabundin breyting á opnunartíma

Íţróttamiđstöđvar Fjallabyggđar auglýsa breyttan opnunartíma í íţróttamiđstöđinni í Ólafsfirđi vegna námskeiđs starfsmanna og sjómannadagsins.

Fimm sóttu um stöđu deildarstjóra frćđslu-, frístunda- og menningarmála

Fimm sóttu um stöđu deildarstjóra frćđslu-, frístunda- og menningarmála

Á fundi bćjarráđs ţann 30. maí voru lagđar fram umsóknir umsćkjenda um starf deildarstjóra frćđslu-, frístunda- og menningarmála en umsóknarfrestur rann út 24. maí sl. Fimm umsóknir bárust um stöđuna.

Frístundaakstur 7. - 9. júní

Frístundaakstur 7. - 9. júní

Frístundaakstur í tengslum viđ íţrótta- og knattspyrnuskóla KF hefst 12. júní og er tímaáćtlunin ađgengileg hér. Fram ađ ţeim tíma verđur akstur á milli byggđarkjarnanna sem hér segir: Frá Siglufirđi kl. 07:15 - 15:45 - 16:20 Frá Ólafsfirđi kl. 07:40 - 14:15 - 16:45

Vinnuskóli Fjallabyggđar 2017

Vinnuskóli Fjallabyggđar 2017

Ţeir nemendur sem hafa skráđ sig til vinnu í Vinnuskóla Fjallabyggđar fá eftirfarandi vinnu: