Fréttir & tilkynningar

Skólaakstur haustiđ 2017

Skólaakstur haustiđ 2017

Ţessa dagana er veriđ ađ ganga frá samningi viđ Hópferđabíla Akureyrar um skóla- og frístundaakstur í Fjallabyggđ til nćstu ţriggja ára. Núgildandi samningur gildir til 31. ágúst nk.

Frístund í Grunnskóla Fjallabyggđar skólaáriđ 2017-2018

Frístund í Grunnskóla Fjallabyggđar skólaáriđ 2017-2018

Í vetur gefst nemendum 1.- 4. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggđar kostur á ađ sćkja frístundarstarf strax ađ skólatíma loknum frá kl. 13:30 – 14:30. Starfiđ verđur fjölbreytt og unniđ í samstarfi viđ íţróttafélögin í Fjallabyggđ og tónlistarskólann á Tröllaskaga.

Vígsla nýrrar viđbyggingar viđ Menntaskólann á Tröllaskaga

Vígsla nýrrar viđbyggingar viđ Menntaskólann á Tröllaskaga

Föstudaginn 25. ágúst nk. kl. 16:00 mun ný viđbygging viđ Menntaskólann á Tröllaskaga í Ólafsfirđi verđa vígđ.

Berjadagar 2017, tónlistarhátíđ í Ólafsfirđi haldin í 19. sinn

Berjadagar 2017, tónlistarhátíđ í Ólafsfirđi haldin í 19. sinn

Tónlistarhátíđin Berjadagar fer fram í Ólafsfirđi 17. - 19. ágúst. Á hverju kvöldi verđa klassískir tónleikar og ýmsir viđburđir í bođi á daginn. Dagskráin er fyrir alla aldurshópa og ókeypis ađgangur fyrir 18 ára og yngri.

Skóla- og frístundaakstur 18. – 23. ágúst

Skóla- og frístundaakstur 18. – 23. ágúst

Vegna upphafs kennslu hjá Menntaskólanum á Tröllaskaga mun aksturstafla skólarútu breytast frá og međ föstudeginum 18. ágúst. Akstur vegna skóla- og frístundastarfs föstudaginn 18. ágúst verđur sem hér segir: Ath ađ tímasetningar merktar međ gulu eru breyttar frá frístundaakstri sumarsins.

Innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga skólaáriđ 2017 -2018

Innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga skólaáriđ 2017 -2018

Innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga fer fram dagana 14. - 31. ágúst nk.

Fjallabyggđ útvegar nemendum ritföng

Fjallabyggđ útvegar nemendum ritföng

Grunnskóli Fjallabyggđar afhendir nemendum ritfangapakka ađ gjöf frá bćjarfélaginu viđ skólabyrjun haustiđ 2017.

Mynd: Guđný Ág.

Opnunartónleikar Berjadaga 2017 17. ágúst nk.

Ţríeyki glćsilegra söngvara setur tóninn fyrir Berjadaga ađ ţessu sinni međ hrífandi söngdagskrá í Ólafsfjarđarkirkju, fimmtudaginn 17. ágúst kl. 20:00. Tenórarnir frá Siglufirđi ásamt Elfu Dröfn flytja ţekktar aríur og dúetta í bland viđ lög eftir Bjarna Ţorsteinsson, Sigfús Halldórsson og Ingibjörgu Ţorbergs. Bjarni Frímann Bjarnason er međleikari kvöldsins.

400 ára gömul popplög og bađstofurapp

400 ára gömul popplög og bađstofurapp

Ţjóđlagasetriđ hefur í sumar stađiđ fyrir nokkrum mjög velsóttum viđburđum og nćsta fimmtudagskvöld, 10. ágúst kl. 20:30, verđur haldin síđasta kvöldstund sumarsins

Sólveig Rósa Sigurđardóttir nýráđin ađstođarskólastjóri

Sólveig Rósa Sigurđardóttir nýráđin ađstođarskólastjóri

Sólveig Rósa Sigurđardóttir hefur veriđ ráđin ađstođarskólastjóri Grunnskóla Fjallabyggđar og hefur hún hafiđ störf viđ skólann.