Fréttir & tilkynningar

Lýđheilsugöngur í Fjallabyggđ í september

Lýđheilsugöngur í Fjallabyggđ í september

Lýđheilsugöngur Ferđafélags Íslands verđa á öllu landinu og eru einn af hápunktunum í glćsilegri afmćlisdagskrá FÍ en félagiđ fagnar 90 ára afmćli á árinu. Ţetta eru fjölskylduvćnar göngur sem taka u.ţ.b. 60-90 mínútur og er tilgangur ţeirra ađ hvetja fólk til útivistar og hreyfingar í góđum félagsskap og efla ţar međ heilsu sína og lífsgćđi.

Skólaakstur - breyting á brottfarartíma frá Siglufirđi

Skólaakstur - breyting á brottfarartíma frá Siglufirđi

Vakin er athygli á ţví ađ örlítil lagfćring verđur gerđ á brottfarartíma skólarútunnar frá Siglufirđi og gildir hún frá og međ deginum í dag 4. september. Frá Siglufirđi kl. 13.40 í stađ 13:35 og frá Siglufirđi kl. 14:45 í stađ 14:40 eins og auglýst hefur veriđ. Engar ađrar lagfćringar eru á tímatöflu skólarútunnar.

Fjárréttir í Fjallabyggđ haustiđ 2017

Fjárréttir í Fjallabyggđ haustiđ 2017

Á fundi Bćjarráđs Fjallabyggđar nr. 516 ţann 29. ágúst sl. var samţykkt framkomin ósk starfshóps um fjallaskil 2017 ađ einungis verđi einar göngur og síđan verđi eftirleitir framkvćmdar eftir tíđarfari. Ađalrétt í Ólafsfirđi verđur Reykjarétt og Ósbrekkurétt verđur aukarétt.Ađalrétt í Ólafsfirđi verđur Reykjarétt og Ósbrekkurétt verđur aukarétt. Göngur og réttir í Fjallabyggđ áriđ 2017 verđa eftirfarandi:

Uppskeruhátíđ Ţjóđlagaseturs

Uppskeruhátíđ Ţjóđlagaseturs

Hinn 31. ágúst nk. er ađ vanda síđasti sumaropnunardagur Ţjóđlagasetursins. Fljótlega eftir ađ hurđinni í ađaldyrum gamla Mađdömuhússins verđur skellt í lás mun dyrum Brugghúss Seguls 67 lokiđ upp fyrir uppskeruhátíđ setursins.

Hrafnavogar vígđir

Hrafnavogar vígđir

Um 70 manns mćttu ţegar ný viđbygging viđ Menntaskólann á Tröllaskaga var vígđ viđ hátíđlega athöfn föstudaginn 25. ágúst sl.

Íţróttamiđstöđvar Fjallabyggđar

Vetraropnun Íţróttamiđstöđva Fjallabyggđar

Vetraropnun Íţróttamiđstöđva Fjallabyggđar gildir frá 24. ágúst 2017

Vígsluafmćli Siglufjarđarkirkju

Vígsluafmćli Siglufjarđarkirkju

Ţann 28. ágúst nk. eru liđin 85 ár frá ţví Siglufjarđarkirkja var vígđ. Af ţví tilefni verđur sérstök hátíađrmessa í Siglufjarđarkirkju sunnudaginn 27. ágúst og hefst hún kl. 14.00

Ađgerđaáćtlun í loftslagsmálum

Ađgerđaáćtlun í loftslagsmálum

Vinna viđ ađgerđaáćtlun í loftslagsmálum er hafin og hefur veriđ opnađ sérstakt vefsvćđi tileinkađ vinnunni á slóđinni www.co2.is. Almenningur er hvattur til ađ senda hugmyndir og tillögur ađ ađgerđum til verkefnisstjórnar á netfangiđ loftslag@uar.is

Skólaakstur haustiđ 2017

Skólaakstur haustiđ 2017

Ţessa dagana er veriđ ađ ganga frá samningi viđ Hópferđabíla Akureyrar um skóla- og frístundaakstur í Fjallabyggđ til nćstu ţriggja ára. Núgildandi samningur gildir til 31. ágúst nk.

Frístund í Grunnskóla Fjallabyggđar skólaáriđ 2017-2018

Frístund í Grunnskóla Fjallabyggđar skólaáriđ 2017-2018

Í vetur gefst nemendum 1.- 4. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggđar kostur á ađ sćkja frístundarstarf strax ađ skólatíma loknum frá kl. 13:30 – 14:30. Starfiđ verđur fjölbreytt og unniđ í samstarfi viđ íţróttafélögin í Fjallabyggđ og tónlistarskólann á Tröllaskaga.