Vorhreinsun Ý Fjallabygg­

Dagana 25.- 28. maÝ ver­ur ßrleg vorhreinsun Ý Fjallabygg­. BŠjarb˙ar, stofnanir og fyrirtŠki eru hv÷tt til a­ hreinsa til ß lˇ­um sÝnum og nŠrumhverfi eftir veturinn. Starfsmenn bŠjarins ver­a ß fer­inni mßnudaginn 29. maÝ og ■ri­judaginn 30. maÝ til a­ fjarlŠgja gar­a˙rgang sem settur hefur veri­ vi­ lˇ­arm÷rk.

Athygli skal vakin ß ■vÝ a­ h˙seigendum ber a­ fara me­ lausafjßrmuni (spilliefni, timbur, mßlma og brotajßrn o.fl.) ß gßmasvŠ­i.

T÷kum ÷ll h÷ndum saman vi­ a­ fegra fallegu Fjallabygg­.

Ůjˇnustumi­st÷­ Fjallabygg­ar