Vi­bygging vi­ Leikskßla formlega tekin Ý notkun

Vi­bygging vi­ Leikskßla formlega tekin Ý notkun
Fj÷ldi foreldra og gesta mŠtti vi­ ath÷fnina

═ gŠr, fimmtudaginn 3. nˇvember, var formlega tekin Ý notkun vi­bygging vi­ leikskˇlann Leikskßla ß Siglufir­i.

┴varp fluttu Olga GÝsladˇttir leikskˇlastjˇri, Gunnar I. Birgisson bŠjarstjˇri og Steinunn MarÝa Sveinsdˇttir forma­ur bŠjarrß­s.
B÷rn ß elstu deild leikskˇlans sungu tv÷ l÷g og svo sßu b÷rnin me­ a­sto­ Steinunnar um a­ klippa ß bor­a sem tßkn um formlega opnun h˙snŠ­isins.
Af ■essu tilefni bßrust leikskˇlanum nokkrar gjafir;
- KvenfÚlagi­ Von gaf flettisˇfa, 6 matarstˇla, myndavÚl og ipad.
- Bettřarsjˇ­ur gaf 450.000 krˇnur til leikfangakaupa og
- foreldrafÚlag Leikskßlaá gaf flettisˇfa og hitamŠli.
Eftir a­ b˙i­ var a­ klippa ß bor­a var b÷rnum, starfsfˇlki og foreldrum bo­i­ upp ß kaffiveitingar og sko­un ß hinu nřja rřmi.

Skˇlinn er n˙ fimm deilda leikskˇli me­ r˙mlega 70 b÷rn.

Laugardaginn 12. nˇvember ver­ur leikskˇlinn opinn frß klukkan 13:00-16:00. Ůß gefst fˇlki kostur ß a­ sko­a h˙snŠ­i leikskˇlans.

═ byrjun febr˙ar 2016 sl. var sami­ vi­ Berg ehf um a­ taka a­ sÚr verki­ sem fˇlst Ý a­ byggja vi­ n˙verandi leikskˇla tvŠr leikskˇladeildir, samtals 267 m2 og gera breytingar i eldra h˙snŠ­i sem fˇlust Ý endurbˇtum ß starfsmannaa­st÷­u og uppsetningu ß loftrŠstikerfi fyrir allt h˙si­.
Kostna­arߊtlun hljˇ­a­i upp ß 122.519.995 kr. ═ ˙tbo­i var gert rß­ fyrir a­ verki­ myndi klßrast fyrir opnun skˇlans Ý ßg˙st e­a eftir sumarfrÝ. Berg ehf skila­i inn frßvikstilbo­i upp ß 127.551.000 kr. mi­a­ vi­ skil ß verki ■ann 10. oktˇber sem er 104,1% af kostn.ߊtlun.

H÷nnu­ir a­ h˙snŠ­inu voru Ăvar Har­arson arkitekt og Mannvit ehf verkfrŠ­ih÷nnun

Eftirtaldir verktakar komu a­ verkinu:

A­alverktaki: Berg ehf. Siglufir­i
Undirverktakar:
-Bßs ehf steypusala og jar­vinna. Siglufir­i
-TrÚverk ehf uppsteypa me­ Berg. DalvÝk
-JVB ehf pÝpulagnir. Ëlafsfir­i
-AndrÚs Stefßnsson raflagnir. Siglufir­i
-Blikkrßs loftrŠsting. Akureyri
-MßlaraverkstŠ­i­ mßlningarvinna. Siglufir­i
-M˙ri­n ehf m˙rvinna og flÝsal÷gn. Akureyri
-Klemenz ehf d˙klagning. Akureyri
-JE vÚlaverkstŠ­i ehf stßlvirki Ý ■ak. Siglufir­i
-SR vÚlaverkstŠ­i jßrnsmÝ­i og steins÷gun. Siglufir­i
-Ingvi Ëskarsson ehf steinborun. Ëlafsfir­i
-H÷fu­verk ehf ■akpappavinna. ReykjavÝk
-L/7 ehf gˇlfÝl÷gn. Siglufir­i
-Efla ehf ■j÷ppuprˇf.
-Ílur ehf innrÚttingar. Akureyri
-Byko ehf gluggar og hur­ir. Akureyri

Leikskˇlab÷rn sungu vi­ ath÷fnina
B÷rn af elstu deild leikskˇlans sungu fyrir gesti

Frß vÝgslu vi­byggingar vi­ Leikskßla
Leikskˇlab÷rn bÝ­a spennt eftir a­ vÝgsla hefjist.

VÝgsluterta
Bo­i­ var upp ß ■essa fÝnu tertu a­ lokinni ath÷fn.