Mummi, Alda DÝs og Aron Ý Tjarnarborg

Tˇnleikar ver­a Ý Menningarh˙sinu Tjarnarborg Ëlafsfir­i, Ý kv÷ld, 11. maÝ kl. 20:00. áŮa­ eru ■au Mummi, Alda DÝs og Aron sem skemmta.

Alda DÝs Arnardˇttir:
Alda er nř og upprennandi s÷ngkona sem skaust upp ß stj÷rnuhimininn ■egar h˙n vann hŠfileikakeppnina ═sland got talent ßri­ 2015. ═ kj÷lfari­ ger­i h˙n sÝna fyrstu sˇlˇpl÷tu HEIM sem kom ˙t Ý nˇvember ■a­ sama ßr. N˙na Ý febr˙ar tˇk Ý h˙n ■ßtt Ý s÷ngvakeppni sjˇnvarpsins og hreppti anna­ sŠti­ me­ lagi­ NOW/Augnablik.
Mummi/Gu­mundur Reynir Gunnarsson:
Mummi er stˇrkostlegur pÝanˇleikari sem hefur gert gar­inn frŠgan Ý fˇtboltanum. Hann gaf ˙t sÝna fyrstu sˇlˇpl÷tu, Various Times in Johnnyĺs Life, ßri­ 2010. N˙na Ý ßr tˇk hann einnig ■ßtt Ý ═sland got talent og sanna­i fyrir ■jˇ­inni hva­ hann er ˇtr˙lega fj÷lhŠfur en hann keppti Ý undan˙rslitum og stˇ­ sig me­ prř­i.
Aron Stein■ˇrson:
Aron er s÷ngvari og gÝtarleikari Ý hljˇmsveitinni Puffin Island. Hljˇmsveitin var stofnu­ 2015 og er IndÝ/Rokkhljˇsveit og ■eir hafa ßtt 3 l÷g ß top 20 lista rßsar 2 ß sÝ­asta ßri og ■ar af eitt ß Ý topp 3. Fyrsta plata hljˇmsveitarinnar mun koma ˙t Ý sumar.

A­gangseyrir - 2.000 krˇnur
16 ßra og yngri - 1.000 krˇnur
Ůa­ er hei­ur a­ taka ß mˇti ■essu efnilega tˇnlistarfˇlki og eru sem flestir hvattir til a­ mŠta og eiga gˇ­a stund Ý Menningarh˙sinu Tjarnarborg.