Grunnskóli Fjallabyggđar auglýsir

Starfsmađur óskast í Frístund og lengda viđveru skólabarna á aldrinum 6-9 ára.

Frístund er starf sem skólinn býđur upp á ađ loknum skóladegi kl. 13:30-14:30 og lengd viđvera er gćsla ađ ţví loknu kl. 14:30-16:00. Starfsemin fer fram í skólahúsinu viđ Norđurgötu, Siglufirđi. Vinnutími er frá kl. 13:15 til 16:15. Ráđningin nćr ađeins til starfstíma skólans. Laun eru greidd samkvćmt kjarasamningum.
Umsóknarfrestur er til 24. september nk. Viđkomandi ţarf ađ geta hafiđ störf sem fyrst.

Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 464-9150 / 845-0467 eđa jonina@fjallaskolar.is

Skólastjóri