Deildarstjóri frćđslu‐ frístunda- og menningarmála

Deildarstjóri frćđslu‐ frístunda- og menningarmála           

Fjallabyggđ óskar eftir ađ ráđa drífandi og metnađarfullan einstakling til starfa.

Megin viđfangsefniđ er frćđslu‐ frístunda‐ og menningarmál, stefnumörkun í kynningar‐ og markađsmálum, upplýsinga‐ og almannatengslum sem og á sviđi ferđa‐ og atvinnumála.

  • Leitađ er ađ einstaklingi međ háskólamenntun sem nýtist í starfi.
  • Reynsla og góđ kunnátta í stjórnsýslulegri međferđ mála er ćskileg.
  • Lögđ er áhersla á ađ viđkomandi búi yfir ţekkingu og hćfni í stefnumótun og ţróun, fjármálum og áćtlanagerđ, stjórnun starfsmanna og umsjón međ verkefnum.
  • Sjálfstćđ vinnubrögđ, frumkvćđi, leiđtogahćfileikar og hćfni í mannlegum samskiptum eru nauđsynlegir kostir.

Nćsti yfirmađur deildarstjóra er bćjarstjóri.

Ćskilegt er ađ viđkomandi geti hafiđ störf sem fyrst.

Starfshlutfall er 100%.

Umsóknir skulu hafa borist bćjarskrifstofum Fjallabyggđar ađ Gránugötu 24, Siglufirđi 580,  eigi síđar en miđvikudaginn 24. maí 2017

Umsókn um starfiđ ţarf ađ fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf ţar sem gerđ er grein fyrir ástćđu umsóknar og rökstuđningur fyrir hćfni viđkomandi í starfi.

Frekari upplýsingar um starfiđ veitir Gunnar I. Birgisson, bćjarstjóri, netfang; gunnarb@fjallabyggd.is eđa Guđrún Sif Guđbrandsdóttir, deildarstjóri stjórnsýslu‐ og fjármála, netfang; gudrun@fjallabyggd.is  sími 464 ‐9100