FrÚttir & tilkynningar

Sorphir­a

Vegna mikils fannfergis undanfarið hefur gengið illa að hreinsa sorp frá íbúðum í bænum, því beinum við þeim tilmælum til húseigenda í Fjallabyggð að moka frá sorptunnum hjá sér svo hægt verði að hirða sorp frá heimilum.

Grunnskˇli Fjallabygg­ar auglřsir eftir forfallakennara

Grunnskˇli Fjallabygg­ar auglřsir eftir forfallakennara

Grunnskólakennara vantar við skólann vegna forfalla.   Kennslugreinar; almenn kennsla á miðstigi, íþróttakennsla á miðstigi og í unglingadeild.

Ëveruleg breyting ß A­alskipulagi Fjallabygg­ar 2008 ľ 2028

Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkti þann 14. nóvember 2012 tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008 – 2028 samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Kveikt ß jˇlatrÚ - Siglufir­i

Kveikt verður á jólatrénu á Siglufirði laugardaginn 1. desember kl. 16.00. Jólasöngur og jólagleði. Jólasveinar láta sjá sig.

Koma menningarfulltr˙a Ey■ings vegna menningarstyrkja

Koma menningarfulltrúa Eyþings vgna menningarstyrkja

Akstur nŠstu daga

Akstur verður með breyttu sniði til og með 20.nóvember þar sem engin kennsla fer fram næstu daga í grunnskólanum. Aksturstöfluna næstu daga má finna hér.

Menningarrß­ Ey■ings auglřsir til umsˇknar verkefnastyrki til menningarstarfs ß Nor­austurlandi

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu á Norðausturlandi.

SmßvŠgileg breyting ß frÝstundaakstri

SmßvŠgileg breyting ß frÝstundaakstri

Gerð hefur verið smávægileg breyting á frístundaakstri sem tekur gildi mánudaginn 12. nóvember nk.

Hundahreinsun

Dýralæknir verður í  áhaldahúsum Fjallabyggðar fimmtudaginn 8. nóvember.