FrÚttir & tilkynningar

Tunnufestingar

Tunnufestingar

Vélsmiðja Einars Ámunda hefur hannað tunnufestingar fyrir þær þrjár tunnur sem Fjallabyggð er að fara að taka í gagnið á næstunni.  

Jˇlamarka­urinn

Jˇlamarka­urinn

Fullt er orðið á markaðinum í Tjarnarborg á laugardaginn. Enn er hægt að fá pláss í jólahúsunum fyrir söluvörur eða kynningar án gjalds. Nú er tækifæri til að skapa alvöru jólastemningu utandyra. Áhugasamir hafi samband við Karítas menningarfulltrúa í síma 464 9208 eða á karitas@fjallabyggd.is

EmbŠtti skˇlameistara vi­ framhaldsskˇla vi­ utanver­an Eyjafj÷r­

Menntamálaráðuneytið hefur nú auglýst laust til umsóknar embætti skólameistara við nýja framhaldsskólann við utanverðan Eyjafjörð. 

Auglřsing til verslana, ■jˇnustua­ila, handverks- og listamanna

Auglřsing til verslana, ■jˇnustua­ila, handverks- og listamanna

Markaðsátaks fyrir jólin, með verslunum, þjónustuaðilum, handverks- og listamönnum. Eins og í fyrra er ætlunin gefa út sameignlegan auglýsingabækling með jólagjafahugmyndum sem hægt er fá í Fjallabyggð. Hugmyndin er hvetja íbúa Fjallabyggðar til að versla í heimabyggð fyrir jólin og halda sem mestu fjarmagni í heimabyggð. Vinna og kostnaður við bæklinginn verður á hendi Fjallabyggðar.

SkÝ­asvŠ­i Ý Fjallabygg­

SkÝ­asvŠ­i Ý Fjallabygg­

Að gefnu tilefni skal það tekið fram að engin umræða hefur átt sér stað í bæjarkerfinu um að leggja niður skíðalyftu/svæði í Ólafsfirði og færa til Siglufjarðar. Slíkt stendur ekki til og hefur ekki gert. Gísli Rúnar Gylfason Íþrótta- og tómstundafulltrúi

mynd: 625.is

S÷lubßs Ý jˇlah˙sunum Ý Ëlafsfir­i

Þeir aðilar sem vilja selja vörur sínar í jólahúsunum í Ólafsfirði sem vígð verða 28. nóvember hafi samband við Karítas í síma 464 9200 eða á netfangið karitas@fjallabyggd.is.

A­ventudagskrß Ý Fjallbygg­ 2009

A­ventudagskrß Ý Fjallbygg­ 2009

Undanfarin ár hafa einstaklingar, félagasamtök og fyrirtæki í Fjallabyggð skapað góða jólastemmningu yfir aðventuna. Aðventudagskrá hefur birst árlega í Tunnunni þar sem hægt er að sjá allt það sem er í boði. Nú er kominn tími til að huga að aðventunni í ár og því eru allir þeir sem ætla að standa fyrir viðburðum, beðnir að hafa samband við fræðslu- og menningarfulltrúa fyrir 17. nóvember nk. í síma 464 9200 eða á netfangið; karitas@fjallabyggd.is

Efnislisti fyrir sorptunnuskřli

Efnislisti fyrir sorptunnuskřli

Á vef Íslenska gámafélagsins má finna efnislista fyrir tunnuskýlum sem passa fyrir þær þrjár tunnur sem verða teknar í notkun 1. desember nk. Hér má sjá efnislistann

Lei­beiningar Brunamßlastofnunar

Lei­beiningar Brunamßlastofnunar


Fundur bŠjarstjˇrnar Fjallabygg­ar 10. nˇvember 2009 kl. 17.00.

43. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Tjarnarborg Ólafsfirði þriðjudaginn 10. nóvember 2009 kl. 17.00

« 1 2